Um okkur

Við erum þriggja manna teymi með sérþekkingu í lóðsun, leiktækni og þjónustuupplifun.

Við trúum á mátt leiksins til að styrkja einstaklinga og teymi. Með leik nálgumst við áskoranir á nýjan hátt og getum skapað nýjar og óvæntar lausnir.

Við erum leiðbeinendur - ekki ráðgjafar - því svörin eru þegar til staðar hjá ykkur. Okkar hlutverk er einfaldlega að leiða þau upp á yfirborðið.

Patricia Anna Þormar Valý Þórsteinsdóttir Silja Lind Haradsdóttir Serious Play Iceland LEGO vinnustofur námskeið
  • Patricia Anna Þormar LEGO Serious Play Iceland lóðs námskeið vinnustofur

    Patricia Anna Þormar

  • Valý Þórsteinsdóttir LEGO Serious Play Iceland lóðs námskeið vinnustofur

    Valý Þórsteinsdóttir

  • Silja Lind Haraldsdóttir Serious Play Iceland LEGO lóðsun, námskeið vinnustofa

    Silja Lind Haraldsdóttir

Hafðu samband

Hefurðu áhuga á að vinna með okkur? Viltu heyra hvernig Serious Play getur hjálpað þér að ná árangri?

Fylltu út upplýsingarnar og við munum hafa samband fljótlega. Við hlökkum til að heyra frá þér.