Þjónustan okkar

Við bjóðum upp á námskeið og vinnustofur sem hjálpa teymum að vinna betur saman.

Sérsniðnar lausnir

Eru stórar breytingar í vændum?

Þarftu að samstilla teymið og efla samvinnu? 

Ertu að þróa nýja vöru/þjónustu? 

Viltu skilgreina markmið og fá yfirsýn yfir verkefni?

Viltu auka vellíðan og hafa jákvæð áhrif á vinnustaðinn? 

Þetta er allt hægt að leysa með sérhönnuðum leik!

Sérsniðlar lausnir LEGO vinnustofur námskeið Serious Play Iceland

Við bjóðum upp á:

  • LEGO® SeriousPlay® vinnustofur og námskeið

  • Teymisþjálfun með skapandi lóðsun og leik

  • Námskeið í persónulegri færni og leiðtogahæfni

  • Sviðsmyndir og stefnumótun

  • Þjónusturýni og upplifun notenda með spunatækni

  • Fyrirlestrar og erindi um leik í starfi, sterk teymi og góða þjónustu.

LEGO vinnustofa, teymisþjálfun og hópefli.. Multiple people holding and assembling LEGO minifigures closely together in a workplace setting

Teymisþjálfun

Þarf teymið þitt að samstilla sig og styrkja tengslin innan hópsins? Við hjálpum þér að skapa traustan grunn til að byggja upp sterk teymi - kubb fyrir kubb.

Hvernig getum við búið okkur undir hið óþekkta? Hvaða þættir ættu að stýra ákvarðanatöku okkar? Vinnustofa um sviðsmyndir er hönnuð til að hjálpa þér að rata í síbreytilegu umhverfi og takast á við nýjar áskoranir.

Sviðsmyndir

Við bjóðum upp á hagnýt og yfirgripsmikil námskeið fyrir persónulega og faglega þróun. Þegar hugur og hendur koma saman færðu nýja sýn á styrkleika þína og opnar á möguleika sem þú vissir ekki að þú byggir yfir.

Persónuleg hæfni